8.1.2007 | 19:29
nýtt blogg
Mig langaði til að opna blogg síðu því ég er að fara út til Frakklands í hálft ár og ætlaði að opna blog.is síðu en nei nei ég var bara búin að því hah í júní síðastliðnum meira að segja og aldrei bloggað neitt inná hana. Svo ég ætla bara að nota hana en alla vega njótið lestursins og ég mun reyna að vera dugleg að blogga
en jólin voru að klárast og í tilefni þeirra ætla ég að setja inn jólamynd að skilnaði
Annars er ég komin í aðlögun fyrir Frakkland eins og sést
Um bloggið
Opinber ferdasaga fra la France
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.