26.6.2007 | 15:15
er ekki kominn timi a blogg
aduren allir haetta fyrir alvoru ad kikja a thessa sidu og hun verdur bara ein af morgum daudu blogg sidum a netinu.
ég er buin i skolanum.... fyrir longu thad er nokkud fint, ad visu a fostudaginn verdur eitthvad ball sem er ekki eins og bollin heima aparently svo ja hlakka ekki brjalaedislega til en allavega sidasta skiptid semég sé thessa krakka liklegast svo ég verd ad fara og kvedja brosa saett og reyna ad tala mina fronsku sem af einhverri astaedu hljomar eins og thyska og vera hvitasta/bleikasta manneskjan a svaedinu. Svo eru buin ad vera matarbod og litil ferdalog og ég ekki ad gera neitt. nema ad horfa a gamla thaetti a youtube. Flakkarinn minn biladi liklegast i thrumuvedri og ég er ekki alltof hress vid thad. Thad er astaedan fyrir faum myndum Vedrid er lika buid ad vera ekkert sérstakt nett islenst nema heima er ekki thrumur og mér likar ekki vid thrumur Thad komu advisu tvaer yndislegar manneskjur i heimsokn. minar yndislegustu fallegustu fraenkur, vinkonur, salufélagar, BFF Gudrun og Sigga. froskar fra sudurstrondinni flyjandi hitan i sudurFrakklandi i tvo daga og bordud allt thad franska sem haegt er ad hugsa sér ostrur,foie gras, ond, sukkuladi mousse, pinoug sem vid erum ad stefna a innflutning a midad vid allar thaer floskur sem ég er ad fara ad kaupa sem gjafir handa foreldrum okkar. forum nidur i saintes thaer keyptu milljon naelur ... krossudum brudkaup horfdum a eina gaesun og tvaer steggjannir.... tokum thatt i annari theirra... drukkum kokteila pontudum 16 kulu is sem hét téte à la téte og var gerdur fyrir eina til tvaer manneskjur en vid gatum ekki bordad nema helminginn af isnum og ja elisabet ogalyssa voru anaegdar med heimsoknina ... sérstaklega Alyssa sem gat reynt ad borda siggu. thaer eru farnar og ég er ein eftir med risa storri svartri kongulo i herberginu minu. en ég sé thaer eftir akkurat 3 vikur endamun ég koma tha til landsins. Svo var ein AFS pikknikk og fleira ekkert sérstaklega spennandi buid ad gerast.
sjaumst eftir 3 vikur.
THH
Um bloggið
Opinber ferdasaga fra la France
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gaman að sjá færslu frá þér! Njóttu ´Lífsins! Það verður gaman að sjá þig!
Þórdís
Þórdís (IP-tala skráð) 26.6.2007 kl. 22:19
Jú það var svo sannarlega kominn tími á blogg. Ásgerður kemur heim í kvöld, miðvikudag. Sólheimir koma á morgun, fimmtudag. Það verður matarboð í Merkigerðinu þann 17. Hvað langar þig í ?
Reyndu svo að skandalísera svolítið áður en þú kemur heim til blessunar fyrir alla froskana. Er ekki rétt að breyta ref í hval?
Maggi
Maggi (IP-tala skráð) 27.6.2007 kl. 12:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.