7.4.2007 | 09:32
islenskt Ja takk
ekki fyrir all morgum minutum bogladist ég fram i eldhus, hugsandi med sjalfri mér ad ég aetladi ad fa mér te og ristadbraud og kannske kiwi i morgunmat. En inni eldhusi ofan a eldavélinni blasti vid mér syn sem lét mig gleyma olllu um ristad baquette og mjukt kiwi. Stor pakki fra kalda landinu. Thar sem ég hef thrjar vikur thangad til ad ég verd loglega fullordin leyfdi ég mér ad rifa umbudirnar af pakkanum i barnslegri hysteriu. Vid blasti flatkokur, hangikjot birkireyktur silungur og thad besta paska egg. Thetta var maturinn, einnig voru nokkrar velvaldarbaekur, gonguskor og afmaelisgjof. Haha komin med fyrstu afmaelisgjofina, risastora litinn hardan disk fyrir minar 1001 +milljonmyndir og fullan af tonlist. nuna hoppa ég um hamingjusom hlustandi a hafdisi huld a tonlist.is en ég er med tveggja vikna reynslu adgang og hann klarast um helgina svo ja.
Thad var skritid ad vera i skolanum a fimmtudag og fostudag en ég er med fri a manudag og sidustu tvaer vikurnar i april. Thad er kallad paskafri, februarfriid mitt var lika i mars og ég geri rad fyrir ad jolin eru janurar hja thessu folki og sumarfriid i september. En thad er ordid svo heitt hérna. 20 stiga hiti i gaer, var ad deyja. hinir hlogu af mér og sogdu mér ad bida thanagd til i juni. og sidan forum vid a Macedo(macdonalds) og fengum okkur is og ég er komn med solaraburd vil ad vernda mina bleiku hud.
knusog takk
thorhildur
Um bloggið
Opinber ferdasaga fra la France
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
HAEJ! eg aetladi ad senda ter paska egg en eg fell a tima! en thu faerd ta bara OGEDSLEGA flotta afmaelisgjof!
Eg skal allavega REYNA ad senda hana a rettum tima !
Sakna tin mest i heiminum!!!!
stort knus!
gudrun lilja (IP-tala skráð) 7.4.2007 kl. 09:35
Er ekki rétt að þú sendir pappakassa heim - með skipapósti - með öllum kápunum og loðfatnaðinn - þá verður síðar meira pláss fyrir sumarfatnaðinn, sem þú kaupir í PARÍS. Maggi
Maggi (IP-tala skráð) 7.4.2007 kl. 19:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.