25.3.2007 | 13:25
Matarbod
Thad kom ad thvi i vikunni ad elisabeth spurdi mig hinnar oumflyjanlegu spurningar. Hvort ég gaeti eldad islenskan mat fyrir matarbod a laugardag fyrir folk sem baud okkur i mat fyrstu helgina mina hérna. ég stressadist upp, sendi orvaentinga fulla emaila i allar attir og reyndi ad plana mig. Malid er ad mér finnst nokkud gaman ad elda en thar sem ég by hja mommu minni fae ég ekki mikid af taekifaerum til aefingar( eins og allir sem thekkja til vita einangrar hun eldhusid og er thad godur kokkur ad madur er ekki allt of hrifin af samanburdi vid hana). Allavega Maggi fraendi( annar snilldarkokkur i kringum mig) sendi mér nakvaema uppskrift af forrétt og adalrétt. I gaermorgun thegar ég var loksins buin ad droslast a faetur skelltum vid elisabeth a markadinn i St. Jean med hina eggjandi kapu sem thurfti ad fara i hreinsun. Vid komum natturulega allt of seint folkid var ad huga af thvi ad loka. Hja fisksalanum byrjudu vandraedin. Frakkar hafa tvo ord yfir thosk, saltadan eda ferskan og ég var hoppandi um reynandi ad fa ferskan saltadan thosk, horpudiska og raekjur sem er allt saman eitt thad dyrasta sem thu getur bedid um. Graenmetissalinn àtti ekki gulapapriku, dill eda kirsuberjatomata eda rétt salat. Svo ég reddadi thvi med ad sleppa dill, hafdi bara rauda paprikur og venjulega tomata og allt odruvisi salat. Hja ostsalanum keyptum vid 72% ost og parmesan og forum i stormarkadin adleita af syrdum rjoma og raspi. Hvorugt var til og allt var onyt og omurlegt. En ég gefst ekki svo audveldlega upp. Thegar heim var komid bjo ég til kalda sosu ur jogurti, hvit lauk, graslauk sitronu salti og pipar. Bragdmikil sosa sem virkadi a alla bragdlaukana og var bara helviti god. Raspid var gert ur tveggjadaga braudi og mikilli handavinnu og prufun a ymsum mulning adferdum. Sukkuladi mousein var var naest. ég er ordin half leid a henni sem er sorglegt thvi hun er svo god. elisaebeth var ekki allt of anaegd med hvernig ég kom fram vid mousina en mér fannst hun heppnast prydilega hja mér. Thad sem ég hafdi i forrétt var diskur med tvemur salatblodum papriku, tomat raekjum og snogsteiktri horpuskel. Folkinu fannst thad mj. vel heppnad. Adalrétturinn var ekki eins vel heppnadur. Kartoflurnar voru of sodnar thvi ég vildi ekki hafa thaer hollar,raspid ekki alveg nog og thoskurinn hélt sér ekki saman.ég bjargadi thvi med ad rada fallega rospudum thoskinum a salatblod med sitronu og kartoflurnarvoru bara asnalegar. Folkid var mj. satt og hrosadi mér mikid og hvad ég hafdi farid mikid fram i fronsku. Elisabeth var svo anaegd med mig og allt heppnadist og enginn thurfti ad fara a spitala.
A morgun mun ég fara til truno og bua hja henni fram a fostudag, veit ekki hve mikid ég kemst i tolvu thvi ad ég er buin ad akveda ad hun tholi mig ekki. Elisabeth er ad fara nidur i fjollin til ad gera einhver verkefni ed i skola og fa(held ég gradu) en er ekki alveg viss skildi hana ekki alveg.
Og nu er buid ad breyta timanum. Thegar ég vaknadi i morgun anaegd med mina ad hafa vaknad half ellefu haetti ég ad vera anaegd thegar ég uppgotvadi ad hun vaeri ordin half tolf svo ég er komin tveimur klukkutimum a undan ykkur
minni a framtidarlandid
gros bis
lotta
Um bloggið
Opinber ferdasaga fra la France
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það að redda sér er lykil atriðið í eldamennsku. Þú hefur þá lært ýmislegt. Gefðu mér aðeins meiri tíma næst t.d viku til undirbúnings þá get ég sent þér hráefni með DHL.
Ég hélt að þú vissir að ég hefði dýran smekk. Frábært að enginn þurfti að fara á spítala því það er það sem allir kokkar óttast, mateareitrun. M
Maggi (IP-tala skráð) 25.3.2007 kl. 21:52
Elska lottan, ég veit að þú rúllaðir þessu matarboði upp eins og þér einni er lagið. En ég trúi því ekki að frakkarnir hafi ekki átt creme freche... þe sýrðan rjóma.
Frú Elgaard (IP-tala skráð) 27.3.2007 kl. 13:55
nog af rjoma en af syrdum rjoma... ekki i charante maritime
Þórhildur , 27.3.2007 kl. 18:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.