thessir frakkar eru klikk

I dag voru hundad dagar i utskrif terminal krakkana. Thau héldu uppa thad med thvi ad klaeda sig upp, safnast saman fyrir framan utganginn a skolanum og gyta hina sem thordu ad kikja ut med hveiti, rjoma og eggjum. Gaman gaman. thau kostudu lika inn fyrir skola hlidid sem var gaman. Nokkrum krokkum var hennt ut til skrita folksins og komu alhvitt til baka. Thegar ég loksins thordi ad fara heim fékk ég egg i harid mitt og graena kapan min vard hvit.

Talandi um thessa hvitu kapu sem var einusinni graen. I gaer var ég ad reyna ad utskyra fyrir krokkunum ad ég keypti hananotada og thyrfti thvi ad endufesta allar tolurnar a henni. Thau voru ekki ad skilja mig enda soddans thorpara. Ekki mikid vintage thar Thar sem meira en halfur fataskapurinn minn er keyptur i gylltakettinum, rokk og rosum og rauda krossbudinni (eda bara af mommu eda veigu) a yfirsprengdu verdi er ég liklega hraedilega skritin midadvid allar thessar ljosblau utvidu pokandi gallabuxur sem thau eru oll i. og conversskor. ju ju their eru svalir og hérna eru their svo fjolbreyttir ad their eru enntha meira svalir en thad eru allir i theim. Folk er allt of mikid eins klaett. Eitt parid i vinahopnum minum kaedir sig nakvaemlega eins arg. Talandi um porin. Thau por sem fa titilinn klessu por heima fengu ekki ad vera kollud por hérna.

For a hraedilega tonleika i kvold. Kirkjutonleika party party. Korinn hélt ekki lagi og song verri utgafu af vorkvoldi i morskuborg en hefur nokkurntiman verid sungid i nokkurri utilegu  heima. Svo var klarinettleikari a svaedinu sem lét "odinn til gledinnar" hljoma eins og utfararmars og svo falst ad ég hélt ég myndi deyja.

og a morgun er komid ad frumraun minni sem islenskum kokki, eitthvad sem ég mun lenda i fangelsi fyrir til raun til manndraps ef thau borda litid.

Ad lokum

Kæru vinir, fjölskylda, vinnufélagar og vandamenn!

Mig langar að biðja ykkur að taka frá nokkur mínútur til að huga að framtíðinni. Á vefnum má nú finna Sáttmála um framtíð Íslands. Þessi sáttmáli snýst um að gefa okkur tækifæri til að ná andanum eftir stórkostlegar framkvæmdir í stóriðju og virkjunum síðastliðin ár. Það er kominn tími til að staldra við og hugsa um það hvort Ísland framtíðarinnar verður grænt eða grátt.

Með því að fara inn á slóðina og undirrita sáttmálann tekur þú þátt í hreyfingu þúsunda Íslendinga sem vilja græna framtíð til handa sér og börnunum sínum. Með einum músarsmell er svo hægt að senda hvatningu á þingmanninn sinn og gera hann grænan .

http://framtidarlandid.is/sattmali

Ef þú hefur þegar undirritað Sáttmálann þá biðst ég afsökunar á ónæðinu :-) en vil þá biðja þig að framsenda þennan póst til a.m.k. 10 vina og vandamanna, og biðja þá líka að framsenda á aðra 10!

Saman breytum við framtíðinni!

gros bis

Lotta

P.S. ef thid viljid fa bréf,kort fra mér latid mig vita


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Opinber ferdasaga fra la France

Höfundur

Þórhildur
Þórhildur
la lotta Frakklandsfari
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Tónlistarspilari

Fiona Apple - Across The Universe

Nýjustu myndir

  • IMG_2075
  • eitthvadfrik a concord
  • ...lotta_2_027
  • ùt ùr herberginu minu
  • ég og alissa inni risastorum braud ofni

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband