Rugl

Ekki a morgun heldur hinn verd ég buin ad bua hérna i 8 vikur. Thad er faranlegt. ég var ad koma. Tala samt meira nuna. Get meira ad segja svarad spurningum. Thott ad ég svari idulega uti hott sem er mj. fyndid. I gaer var aefingarprofdagur, svo ég rolti um baeinn med Sonju(astrolsk), for a kaffihus og keypti omaelt magn af funky postkortum. Fyrr um daginn var venjulegur skoli og thar sem ég var ordin of sein i liffraedi var labbadi ég ein i tima i fyrsta skiptid og tha var buid ad faera timan i adra stofu og ég vissi ekki i hverja. Svo ég vafradi um tynd og sendi mj. orvaentingarfull sms a bekkjarfélagan a bjagadri fronsku. Loks fann ég skilti thar sem stod a stofubreytingin og a endanum fann ég stofuna ogthegar ég kom inn hlog allur bekkurinn af mér. Gaman af thvi. Thau hlogu naestum jafn mikid af mér tha og thegar thau sàu mina hraedilegu tilraunir til ad spila blak.

Elisabeth er nyjasta fornarlamb mitt sem ég hef nad ad smita af JaneAustenisma. Hun keypti i dag allt ritsafn Jane Austen og innifalid var hemingurinn af BBC P&P. Min er natturulega i skyjunum. elisabeth hafdi aldrei einusinni heyrt um Jane. Thessir frakkar halda ad thad hafi adeins verid til tveir rithofundar i heiminum Hugo og Voltaire.

Til hammo medd ammo Linda ;)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gott að heyra frá þér Lottan okkar, meira meira meira segi ég nú bara. Kossar og knús frá The Elgaard's

Frú Elgaard (IP-tala skráð) 22.3.2007 kl. 09:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Opinber ferdasaga fra la France

Höfundur

Þórhildur
Þórhildur
la lotta Frakklandsfari
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Tónlistarspilari

Fiona Apple - Across The Universe

Nýjustu myndir

  • IMG_2075
  • eitthvadfrik a concord
  • ...lotta_2_027
  • ùt ùr herberginu minu
  • ég og alissa inni risastorum braud ofni

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband