3.3.2007 | 22:30
Jo thid myndaoda folk
Thad er alltof litid plass fyrir myndirnar minar a hessari sidu og thvi hef ég buid til nyjamynda sidu
http://www.flickr.com/photos/franskarkartoflur
thid getid lika komist inna hana i gegnum tengla hérna til vinstri undir franskar kartoflur
annars er ég farin sudur til Toulouse og Pyraneanna
lifidi lukku en ekki i krukku hahaha (thessi setning lét mig mida eins og ég vaeri aftur ordin tiu ara)
Um bloggið
Opinber ferdasaga fra la France
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk, takk, takk fyrir myndirnar. Ég skrifa þér bréf í vikunni. (ekki í kvöld, ég er svolítið þreytt eftir atið á föstudaginn.) Góða skemmtun í ferðalaginu. Bestu kveðjur til Elisabetar.
mamma (IP-tala skráð) 4.3.2007 kl. 21:28
Var a skoða myndirnar úr fjöllunum. Ég verð a.m.k. að taka 3 vikna frí þegar þú ferð með okkur í ferðalagið. Vél, hönd og auga fara vel saman. Maggi
Magnús H. Ólafsson (IP-tala skráð) 12.3.2007 kl. 10:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.