22.2.2007 | 20:47
Sunday bloody sunday langloka (tilraun nr.2)
Einusinni var frekar gamaldags en oskop finn skoli vid vesturstrond Frakklands. Hlutir sem tengdust rafmagni voru sérstaklega aldradir. En eins og gengur og gerist thurfa nemendur eins mikid af rafmagns taekjum og their geta komist yfir. Einn daginn var heldur mikid af rafmagnstaekjum i notkun. Tveir stràkar i mesta sakleysi sinu tengdu enn eitt taekid i naestum fullt fjoltengi. Thad sem gerdist naest var fyrirsjàanleg fyrir utlending en thad sem gerdist thar naest var heldur skritid. Rafmagnid for af skolanum i nokkrar minutur. Skolastjorinn brjaladist. Hann fann tha sem voru abyrgir fyrir thessu, slo annan utanundir og rak hann ur skolanum fyrir hrydjuverk, hinn var rekinn fyrir ad skipuleggja samsaeri um ofangreid hrydjuverk.
Fair eru jafn stolir og barattugladir og Frakkar. Their skipuleggja verkfoll og motmaeli vid hverju motlaeti. Eg hef lengi verid ad veltafyrir mér og dast af thessari barattu gledi. Og ungir Frakkar eru med mun meiri eldmod en their ungu. Thannig ad svona augljost brot a samnemanda var ekki lidid. Timinn eftir hadegishlé var felldur nidur og allur skolinn settist fyrir framan bokasafnid/ kennarastofuna og thad komst enginn inn eda ut. Tharna satu allir thessir krakkar in hop og ùùùudu a alla kennarana, tha sem foru af sinum stad og nàtturulega a skolastjoran thegar hann kom. Tveir strakar foru sidan a samningafund med skolastjoranum og voru thar i ruman halftima. Hinir dundudu sér vid ad kjafta sama, spila, klappleikir,ùa og syngja barattulog og einhversskonar utgafu af skatahropum. Thegar skolastjorinn og samningaadilarnir komu fram tilkynntu their sigur. Strakunum var hleypt aftur i skolann(nogu snemma til adna vetrarfri sem byrjar a morgun). Allir fognudu akaft og stodu upp. En tha byrjudu forsprakkarnir ad oskra" bididid, ekki fara, thetta er ekki buid. Skolastjorinn badst ekki fyrirgefningar" En folk var ordid threytt svo thetta leystist upp fljotlega.
Sem skiptinemi ma ég ekki taka neina afstodu opinberlega né motmaela neinu a nokkurn hatt svo ég la i solinni og studeradi hopinn af félagsfraedilegri Hérna virka motmaeli og thessvegna nenna thau ad vera virk i samfélaginu sinu medan hatt i hundrad thusund konur safnast saman i midborg Reykjavikur til ad motmaela launajafnrétti breytist ekkert.
En tha var ég ordin of sein i euro ensku thar sem vid vorum ad laera um Bloody sunday med thvi ad hlusta Sunday bloody sunday med U2 thad oft ad bekkurinn verdur songlandi lagid ut mai. Mér likarekki alltof vel vid U2 en hér eru their dadir.ég get alveg tholad tha tha er ekki thad. en thegar ég kem heim fer ég a myspace og hlusta a alla mina uppahalds tonlist. Eva cassidy. Allir hlustid a hana ef thid hafid ekki gert thad hun er best
Um bloggið
Opinber ferdasaga fra la France
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir takk, þetta var flottur pistill. Prjónar vel við kámumræðuna alla hérna heima síðustu daga - www.soley.blog.is. - og moggann og allt hitt. Auðvitað getur maður ekki tekið undir allt saman en rétturinn til að hafa skoðanir og láta þær í ljós gerir mann að "frjálsum kartöflum" - Frelsi/jafnrétti/bræðralag
mamma (IP-tala skráð) 22.2.2007 kl. 21:38
Meira um frjálsar kartöflur: Í verslun þóttist viðskiptavinur sjá mús skjótast á milli rekka. Starfsfólkið fór að athuga og ljós kom að þetta var kartafla. Þaðan er komið orðið kartöflumús. Mkv. MHÓl
maggi (IP-tala skráð) 23.2.2007 kl. 11:21
Halló beeztust, Það er gott og gaman að fylgjast með þér. Ég fór á tónleika með franskri hljómsveit á laugardaginn og hún var algjörlega trés bien... Hún heitir Dionysos, mæli með henni svaka flottir og töff. Það væri frábært ef þú kæmist á tónleika með þeim.
Frú Elgaard (IP-tala skráð) 26.2.2007 kl. 15:40
Jæja Þórhildur mín. Er ekki kominn tími til að láta vita af sér.
mamma (IP-tala skráð) 28.2.2007 kl. 17:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.