Midvikudagur til moldar my arse

Enginn skoli a midvikudogum er fràbaer uppfinning. I midri vikunni get ég sofid ùt og bordad dyrindis morgun mat og sidustu tvo midvikudaga(af theim thermursem ég hef verid hérna) hofum vid Elisabeth skodad fallega baei i nagreninu. I Dag for ég i La Rochelle og sa sjo i fyrsta skiptid i tvaer og halfa viku. A medan vid vorum ad keyra thangad heyrdum vid ad thad vaeri ad koma stormur. Vid létum thad ekki stoppa okkur og forum a yndislega veitingasstad vid hofnina. Tegar vid komum ut var allt kyrrt og fallegt og ég missti mig adeins i verslunninni enda ekki enntha buin ad jafna mig a verd og gengis munum. Thetta er guddomlegur baer, svo fallegur en ég var ekki med myndavélina. Okkur tokst ad villast og finnast aftur inna milli thusundàra gamalla hùsa. A leidinni h haeim benti mér a eitt stort og fallegt hus og sagdi ad hér byggi hin fraega songkona Vanessa Paradise. Thar sem ég hef skipt ut hundleidilegu sogufrodleik i nakvaema sludurvisku fattadi ég strax ad thetta var sambyliskona Johnnys Depp og ég var ad spa i ad stokva ur bilnum. Envid vorum a hradbraut a 120 km hrada og Elisabeth sagdi ad thetta vaeri fyrrverandi heimili theirra svo ég sat afram inni bilnum. Eftir Stopp i Saintes thvi mér fannst birtan thar svo falleg ad ég thurfti ad taka nokkrar myndir komum vid heim thar sem ég laerdi i fyrsta skiptid fyrir skolan med mikilli hjalp fra elisabethu a medan hun var ad horfa a fréttirnar thar sem var verid ad tala um thennan mikla storm sem skall a La Rochelle  i dag sem vid hofdum ekki tekid eftir. Vid erum ordnar agaetisvinkonur  og erum ad fara i morg matarbod naestu daga. En a morgun er skoli thar sem ég verd ekki eina mannveran  i pili eda kjol thvi nu a ég mj saetar kvart buxurhahaha. Frakkar ganga ekki heldur med hufu og ég er alltaf i pilsi/kjol med hufu en nu er kominn timi til ad adlagst. Naesta skref er skriftin min. Er ad spa i ad haetta ad skrifa eins og niu ara krakki, ekki thad ad ég vilji modga einhvern niu ara med ad likja skrifinni minni vid thessen thid vitid hvadég a vid. ég er allavega hress og krakkar gangid haegt um gledinnar dyr i kvold og annad kvold. Hlakka til ad sja myndir ;)

Au revoir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þórhildur mín! Hér með ert þú ráðin sem leiðsögumaður á þessu svæði vorið 2008 - og máttu fara í hæsta taxta leiðsögumanna. Var að fá nýtt verkefni allt 300 íbúðir í 5 fjölbýlishúsum í Mosó rétt fyrir ofan gamla verksmiðjuhverfið. Fer til Reykjavíkur á morgun og panta mér nýjan BMW X5. Þinn M

magnús h. ólafsson (IP-tala skráð) 15.2.2007 kl. 19:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Opinber ferdasaga fra la France

Höfundur

Þórhildur
Þórhildur
la lotta Frakklandsfari
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Tónlistarspilari

Fiona Apple - Across The Universe

Nýjustu myndir

  • IMG_2075
  • eitthvadfrik a concord
  • ...lotta_2_027
  • ùt ùr herberginu minu
  • ég og alissa inni risastorum braud ofni

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband