Jaeja

Fyrirgefidid hvad ég er léleg ad blogga. ég er lent buin ad taka uppur toskum, komin med franst simanumer, buinad borda tad mikid af osti admedal manneskja vaeri buinn ad  fa nog( eg a viku eftir). Eg hef eldad fyrstu maltidina mina, sett i fyrstu tvottavelina mina og a morgun fer ég i fyrsta profid mitt. Svo hef ég ordid fyrir kultur sjokki. I skolanum er svo mikid af oskrifudum reglum ad tad er yfirtyrmandi. Tad tarf ekki ad segja krokkunum ad tau eigi ad maeta a rettum tima i alla tima. Tau bara maetasjalf og fa mikid samviskubit vid ad maeta adeins of seint. I bekknum minur er lika ein astrolsk sem byrjadi a sama tima og eg og i fronsku tima settist hun uppa bordid sitt og eg vissi  ekki hvert krakkarnir aetludu. Fyrst voru tau stjorf ad undrun sidan hlou tau af henni. Sidan heldu tau afram ad glosa samviskulega hvert ord sem kennarinn sagdi. Svo eru tad kossarnir. Eg er kannski ekki kelneskasta manneskja i heimi svo mér finnst tad skritid tegar ég er ad reyna ad tala vid einhvern og einhver sem eg hef aldrei séd àdur birtist allti einu kyssir mig a kinnina og hverfur aftur. Eftir stend eg og veit ekki hvad gerdist. Stundartaflan min er tannig ad eg er i frii a midvikudogum svo i dag horfdi eg a Ray, Friends  og Ally Mcbeal(eda eitthvad) allt saman a fronsku og las Skugga vindsins i annad skiptid og tid hofdud oll rètt fyrir ykkur hun er aedi

salut

P.s sa effel turnin um helginaPhoto du lotta 136


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já nú vitum við hverju við gleymdum í uppeldinu.  Þúsund kossar á hvora kinn. Mamma og pabbi

Sólveig Ólafsdóttir (IP-tala skráð) 31.1.2007 kl. 19:33

2 identicon

gaman að heyra e-ð frá Frakklandi:D loksins!! vertu dugleg að blogga og setja myndir! Hlakka til að heyra meira:)

-íslenskir kossar og knús, Linda*

LindaBjörg!* (IP-tala skráð) 1.2.2007 kl. 15:05

3 identicon

BLOGGAÐU BARN !!!!!!!!!

ásgerður (IP-tala skráð) 3.2.2007 kl. 16:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Opinber ferdasaga fra la France

Höfundur

Þórhildur
Þórhildur
la lotta Frakklandsfari
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Tónlistarspilari

Fiona Apple - Across The Universe

Nýjustu myndir

  • IMG_2075
  • eitthvadfrik a concord
  • ...lotta_2_027
  • ùt ùr herberginu minu
  • ég og alissa inni risastorum braud ofni

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband