25.1.2007 | 10:42
Time is a jetplane, it moves to fast
Ég verð farin af landinu eftir innan við sólarhring og ég hata að pakka. Það er hræðilega leiðinlegt og erfitt. tilhlökkunar/spennu/kvíða köggullinn er búinn að taka sér stöðu í brjóstinu og meiðir mig. Hef sett dylan á fóninn aka. Ipodinn og mig langar bara að skríða út í horn og fara að gráta . Mjög svipað og í bílprófinu. Ég hata bíla. Þeir eru hættulegir, mengandi, ónáttúrulegir dyrir og skrítnir. Allir ættu að fara að hjóla í staðinn, miklu hollara og þá myndu Íslendingar byrja að hreyfa sig hætta að vera feitastu og mest mengandi Evrópubúar í heiminum. ÉG ER EKKI BITUR, eða jú smá oggu ekki mikið bara miðað við aðstæður. Er að spá í að taka hysteríukast en það er svo leiðinlegtí staðinn ætla ég að horfa á Melrose place.
adieu mes amies
eða eitthvað
Um bloggið
Opinber ferdasaga fra la France
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hae sa sidunna tina einhver stadar og vildi bara segja: gangi ter alveg rosalega vel og vonandi skemmtirru ter jafn vel og vid hofum oll gert undanfarid halft ar ;p Eg er semsagt skiptinemi i Frakklandi nuna og er i Aquitaine, Lot-et-Garonne i bae sem heitir Agen eda klst. fra Bordeaux ;p
Bon voyage
Salut!!
Helen Valdis (IP-tala skráð) 28.1.2007 kl. 15:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.