Skötuselur

Þar sem ég heiti alíslensku nafni löngu og með fullt af íslenskum stöfum sem færstir utan íslands geta borið fram ákvað ég að taka upp gælunafnið Lotta. Nafn sen pabbi minn fór að kalla mig í höfuðið á uppáhalds sögupersónunni minni þegar ég var yngri. Margar vinkonur mínar kalla mig líka það oft svo það að ég hafi viljað taka það upp í útlandinu er ekki skrítið. Allavega þá var ég að fara í gegnum franska bók um íslenska matargerð. Einn rétturinn hét Lotte eitthvað og var þýtt sem hátíðarfiskur. Ég varð stressuð og leitaði í frönsk-íslensku vasaorðabókinni minni og þar var engin Lotte. En sú bók er lítil  og ófullkomin svo ég kíkti í tölvu orðabókin og þá rann hryllingurinn upp fyrir mér. Nafnið sem afsmamma mín er búin að kalla mig á emailnum sínum þýðir SKÖTUSELUR. Ég ætla bara að halda mig við alvöru nafnið mitt.

lotte


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Opinber ferdasaga fra la France

Höfundur

Þórhildur
Þórhildur
la lotta Frakklandsfari
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Tónlistarspilari

Fiona Apple - Across The Universe

Nýjustu myndir

  • IMG_2075
  • eitthvadfrik a concord
  • ...lotta_2_027
  • ùt ùr herberginu minu
  • ég og alissa inni risastorum braud ofni

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband