Færsluflokkur: Bloggar

Skolablogg

Er i skolanum en thar sem af einhverri àstaedu sem ég skildi ekki er hvorki SES né staerfraedi og er thvi i tvemur timum i dag. Thad er oskop yndislegt enda eru SES timarninn heldur threytandi. Thetta er sennsagt félagsfraedi og ég get ekki besserwisseradst neitt(sem er ad drepa mig) og thessi timi eru thrir klukkutimar og eftir hann er Art plastiqe svo ég er alltaf faranlega svong i thokkabot.

 En ad vera besserwisser i edli minu og eiga enga moguleika a ad tja mig er mj. erfitt. I SES tima vorum vid meira ad segja ad laera um kynjahlutverk. Samnemendur minir vita ekki hvad their eru heppnir ad geta verid i td. skogutima thar sem ég er ekki ad koma med fullkomlega gagnslausar upplysingar i tima og otima. Besserwisserinn fékk sma utras i ensku. ég var sett i einhvernd sérstakan euro ensku fyrir krakka sem eru sérstaklega godir i ensku og kennarinn var ad tala um Irland og spurdi mig i sakleysi sinu hvort ég vissi eitthvad um borgarastridid a nordur-Irlandi. Nei nei ég er ad venja mig af  thessum besserwissera hroka thvi ollum er sama og engum likar vid thannig folk. Svo kannske verd ég tholanleg i framtidinni? Annars eru ensku timarnir svolitid skritnir. Thau eru ekki ad lesa mikid ne skrifa  eda laera ad tja sig ad radi. Thau laera bara fullt af faranlegum ordum sem enginn skilur og sist af ollum ég.

Annars er allt oskop rolegt. Alyssa hundurinn a heimilinu minu bordadi fallegublomottu gumiskonna mina og Elisabeth keypti a mig nyja sko i stadinn sem eru rosa saetir. Er mj. hamingju som med tha. Forum i matar bod i gaer thar sem var bodid uppa fogra(ekki hugmynd um hvernig tha er skrifad) fondu og osta og ég natturulega bordadi yfir mig eins og venjulega og gestgjafarnir voru alltaf ad reyna ad fa mig til ad borda meira og ég vildi ekki vera okurteis. Er ad verda feit. Helvitis ostar, afhverju eru thid svona godir og afhverju er alltaf verid ad bjoda mér tha. Svo eru tungumalin farin ad ruglast illilega fyrir sjalfri mér. hef uppgotvad ad thegar ég er ad reyna tala fronsku tala ég stundum donsku sem enginn skilur. Islenska og enska dukka lika upp og a endanum haetti ég bara ad tala.

Tilvitnun dagsins

Evian is naive spelled backward.

 Mér finnst evian vatn ekki gott. Thad er aukabragd af thvi. En thad er betra en margt annad vatn og er ad drekkja thad nuna.

Er thetta ekki komid nog. er ad drepast ur leidindum. Allir eru ad vinna i einhverju verkefni sem thau byrjudu a adur en ég kom svo ég er ekki hluti af thvi. Aetla ad fara ad gera eitthvad uppbyggjandi, skoda sludur eda stalka bloggsidur.

Adeu

 P.s. er buin ad vera  hérna i thrjar vikur og a akkurat fimm manudi eftir


Midvikudagur til moldar my arse

Enginn skoli a midvikudogum er fràbaer uppfinning. I midri vikunni get ég sofid ùt og bordad dyrindis morgun mat og sidustu tvo midvikudaga(af theim thermursem ég hef verid hérna) hofum vid Elisabeth skodad fallega baei i nagreninu. I Dag for ég i La Rochelle og sa sjo i fyrsta skiptid i tvaer og halfa viku. A medan vid vorum ad keyra thangad heyrdum vid ad thad vaeri ad koma stormur. Vid létum thad ekki stoppa okkur og forum a yndislega veitingasstad vid hofnina. Tegar vid komum ut var allt kyrrt og fallegt og ég missti mig adeins i verslunninni enda ekki enntha buin ad jafna mig a verd og gengis munum. Thetta er guddomlegur baer, svo fallegur en ég var ekki med myndavélina. Okkur tokst ad villast og finnast aftur inna milli thusundàra gamalla hùsa. A leidinni h haeim benti mér a eitt stort og fallegt hus og sagdi ad hér byggi hin fraega songkona Vanessa Paradise. Thar sem ég hef skipt ut hundleidilegu sogufrodleik i nakvaema sludurvisku fattadi ég strax ad thetta var sambyliskona Johnnys Depp og ég var ad spa i ad stokva ur bilnum. Envid vorum a hradbraut a 120 km hrada og Elisabeth sagdi ad thetta vaeri fyrrverandi heimili theirra svo ég sat afram inni bilnum. Eftir Stopp i Saintes thvi mér fannst birtan thar svo falleg ad ég thurfti ad taka nokkrar myndir komum vid heim thar sem ég laerdi i fyrsta skiptid fyrir skolan med mikilli hjalp fra elisabethu a medan hun var ad horfa a fréttirnar thar sem var verid ad tala um thennan mikla storm sem skall a La Rochelle  i dag sem vid hofdum ekki tekid eftir. Vid erum ordnar agaetisvinkonur  og erum ad fara i morg matarbod naestu daga. En a morgun er skoli thar sem ég verd ekki eina mannveran  i pili eda kjol thvi nu a ég mj saetar kvart buxurhahaha. Frakkar ganga ekki heldur med hufu og ég er alltaf i pilsi/kjol med hufu en nu er kominn timi til ad adlagst. Naesta skref er skriftin min. Er ad spa i ad haetta ad skrifa eins og niu ara krakki, ekki thad ad ég vilji modga einhvern niu ara med ad likja skrifinni minni vid thessen thid vitid hvadég a vid. ég er allavega hress og krakkar gangid haegt um gledinnar dyr i kvold og annad kvold. Hlakka til ad sja myndir ;)

Au revoir


Eitt sem ég tharf ad koma à framfaerir

(tho ekkert sé oruggt eins og gerist)

 

 

A Spàni er gott ad   

Djamma og Djùsa

 

Diskotekunum à

 

JA


fòlk sem er ad skoda bloggid ta vil ég endilega heyra i ykkur svo verid dugleg ad skrifa i gestabòkina og kommenta;)

Verkfall

I dag er verkfall i skolanum minum. Thad er ad segja sumir kennaranna foru i verkfall, adrir ekki og tvi turftum vid ad maeta i skolan. Tad foru margir ad utskyra fyrir mér hvad verkfall vaeri enda standa tau i teirri trù ad tau eru eina folkid i heiminum sem fara i verkfoll. Sem er nàttùrulega alveg satt. Allavega ef tad stendur bara i einn dag og helmingur kennaranna fella nidur storf hinir ekki.Var ad segja theim fra sjo vikna verkfallinu i hittedfyrra og tau goptu.

I gaer hafdi ég engan tima og for ad versla i litlum saetum bae sem heitir Cognac og ég aetla ad flytja tangad, jafnvel thott ég hati Koniak, isinn thar er aedi og budirnar yndi keypti skokk, leggings, peysu og bol allt saman a 5500kr;) i dyrri bùd. Hef a tilfinningunni ad ungu husin i baenum séu frà 1800. tar er allt svo saet og dullulegt:)

hef ekki mikid meira ad segja

 Skjàumst

 

 


Fjordungur til nafns

ég var ad uppgotva tad ad naestu fimm og halfan mànudi mun enginn kalla mig minu rétta nafni.  Faerstir hérna vita hvad ég heiti yfir hofud. Reyna tad einu sinni uppa flippid,vaela sma yfir tvi hvad tad er erfitt og halda afram ad kalla mig lottu og ég hafdi rangt fyrir mér, tad tydir ekki skotuselur, wuhu. Malid er ad ég er hraedilega ovon gaelunofnum, mamma min hefur barist hatramlega gegn tvi ad tad ferstist vid mann eitthvad audvelda nafn en skirnarnafnid tott pabbi hafi buid til gaelunofn til vonar og vara. Teir sem notudu lottu gaelunafnid mitt adur en ég for voru orfàir og ta var notad mjog sjaldan. Tannig ad mér finnst aldrei verid ad kalla a mig tegar ég heyri "lota" fyrir aftan mig. Tad er lika skritid eftir ad vera heilatvegig med tulunni" manni bregdur fjordungi til fodur, fjordungi til modur, fjordungi til forsturs og fjordungi til nafns" ef tetta er rétt tà er ég buin ad breyta einum fjorda af sjalfri mér.   Til tess ad lottan  yfirtaki ekki alveg thorhildi geng ég nuordid alltaf um med thfestina sem ég fekk i fermingargjof. En mér lidur illa yfir tessu og tad er ekkert sem ég get gert til ad breyta tvi. Sénsinn ad Frakkar vakni upp à morgun og geta fyrir algjora tilviljun sagt nafnid mit og lotta er betri en margt annad; meina margir islenskir skiptinemar eru kalladir ice-, hefdi getad verid kollud i halft ar icegirl

à bientôt mes amis


Jaeja

Fyrirgefidid hvad ég er léleg ad blogga. ég er lent buin ad taka uppur toskum, komin med franst simanumer, buinad borda tad mikid af osti admedal manneskja vaeri buinn ad  fa nog( eg a viku eftir). Eg hef eldad fyrstu maltidina mina, sett i fyrstu tvottavelina mina og a morgun fer ég i fyrsta profid mitt. Svo hef ég ordid fyrir kultur sjokki. I skolanum er svo mikid af oskrifudum reglum ad tad er yfirtyrmandi. Tad tarf ekki ad segja krokkunum ad tau eigi ad maeta a rettum tima i alla tima. Tau bara maetasjalf og fa mikid samviskubit vid ad maeta adeins of seint. I bekknum minur er lika ein astrolsk sem byrjadi a sama tima og eg og i fronsku tima settist hun uppa bordid sitt og eg vissi  ekki hvert krakkarnir aetludu. Fyrst voru tau stjorf ad undrun sidan hlou tau af henni. Sidan heldu tau afram ad glosa samviskulega hvert ord sem kennarinn sagdi. Svo eru tad kossarnir. Eg er kannski ekki kelneskasta manneskja i heimi svo mér finnst tad skritid tegar ég er ad reyna ad tala vid einhvern og einhver sem eg hef aldrei séd àdur birtist allti einu kyssir mig a kinnina og hverfur aftur. Eftir stend eg og veit ekki hvad gerdist. Stundartaflan min er tannig ad eg er i frii a midvikudogum svo i dag horfdi eg a Ray, Friends  og Ally Mcbeal(eda eitthvad) allt saman a fronsku og las Skugga vindsins i annad skiptid og tid hofdud oll rètt fyrir ykkur hun er aedi

salut

P.s sa effel turnin um helginaPhoto du lotta 136


Time is a jetplane, it moves to fast

Ég verð farin af landinu eftir innan við sólarhring og ég hata að pakka. Það er hræðilega leiðinlegt og erfitt. tilhlökkunar/spennu/kvíða köggullinn er búinn að taka  sér stöðu í brjóstinu og meiðir mig. Hef sett dylan á fóninn aka. Ipodinn og mig langar bara að skríða út í horn og fara að gráta . Mjög svipað og í bílprófinu. Ég hata bíla. Þeir eru hættulegir, mengandi, ónáttúrulegir dyrir og skrítnir. Allir ættu að fara að hjóla í staðinn, miklu hollara og þá myndu Íslendingar byrja að hreyfa sig hætta að vera feitastu og mest mengandi Evrópubúar í heiminum. ÉG ER EKKI BITUR, eða jú smá oggu ekki mikið  bara miðað við aðstæður. Er að spá í að taka hysteríukast en það er svo leiðinlegtí staðinn ætla ég að horfa á Melrose place. 

adieu mes amies

eða eitthvað 


Skötuselur

Þar sem ég heiti alíslensku nafni löngu og með fullt af íslenskum stöfum sem færstir utan íslands geta borið fram ákvað ég að taka upp gælunafnið Lotta. Nafn sen pabbi minn fór að kalla mig í höfuðið á uppáhalds sögupersónunni minni þegar ég var yngri. Margar vinkonur mínar kalla mig líka það oft svo það að ég hafi viljað taka það upp í útlandinu er ekki skrítið. Allavega þá var ég að fara í gegnum franska bók um íslenska matargerð. Einn rétturinn hét Lotte eitthvað og var þýtt sem hátíðarfiskur. Ég varð stressuð og leitaði í frönsk-íslensku vasaorðabókinni minni og þar var engin Lotte. En sú bók er lítil  og ófullkomin svo ég kíkti í tölvu orðabókin og þá rann hryllingurinn upp fyrir mér. Nafnið sem afsmamma mín er búin að kalla mig á emailnum sínum þýðir SKÖTUSELUR. Ég ætla bara að halda mig við alvöru nafnið mitt.

lotte


síðasta íslenska helgin ever(í 6 mánuði)

Það er farið aðvera óþægilega stutt í ferðina miklu. Það eru fjórir heilir dagar og líklegast 10 klukkustundir. Taskan er opin og fjögur pör af skóm er komnir í hana. Sófinn minn er undirlagður af fötum, flest þurfa að fara í þvott eða í viðgerð en verða vonandi tilbúin áður en ég legg af stað. Svo er manneskjan bara hætt að vinna og hefur næstum endalausan tíma í næstu viku. Ég að vísu með mörg mikilvæg verkefni sem ég get dundað mér við en mun líklegast njóta þess svo mikið að vera hvorki í vinnnu né skóla að ég mun horfa á sjónvarpið allan tíman á mennignarlega þætti ss fake+date á star og gera ekki skít, er það ekki alltaf þannig? en allavega nenni ekki að blogga lengur chiao


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Opinber ferdasaga fra la France

Höfundur

Þórhildur
Þórhildur
la lotta Frakklandsfari
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Tónlistarspilari

Fiona Apple - Across The Universe

Nýjustu myndir

  • IMG_2075
  • eitthvadfrik a concord
  • ...lotta_2_027
  • ùt ùr herberginu minu
  • ég og alissa inni risastorum braud ofni

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband